Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, mars 09, 2007

Heiða Björg 9 ára

Heiða Björg "litla" frænka á afmæli í dag, orðin 9 ára. Til hamingju með daginn elsku Heiða Björg mín. Hlakka til að fá pissu í kvöld ;)

Annars er ég að fara á námskeið í magadansi í kvöld. Þetta námskeið er í 4 vikur og fer ég einu sinni í viku, sem sagt 4 skipti. Ætla að sjá hvort að ég geti eitthvað í því. Gaman að loksins próf eitthvað nýtt.
Magadansarinn kveður að sinni.

2 Comments:

At 9:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn Heiða Björg.

kv. Berglind Bára

 
At 3:35 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já til hamingju með daginn Heiða Björg:)

Það er rosa gaman í magadans Berglind, skemmtu þér vel í kvöld!

Bestu kveðjur héðan frá DK
Herdís

 

Skrifa ummæli

<< Home