Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, febrúar 23, 2004

Maður er bara hress eftir djammið á laugardaginn. Dagurinn í gær var reyndar frekar erfiður þar sem ég var mætt upp í skóla klukkan 12 rosalega fersk að vanda og var þar til klukkan 18.00. En þá var líðann ekki orðinn svo góður.

En bolla, bolla...................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home