Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, apríl 09, 2003

Skellti mér á handbolta leikinn í gær og er bara nokkuð sátt. En það er maður auðvitað alltaf þegar að liðið sem maður heldur með vinnur. Flott hjá strákunum!!!! Vei!!!
Annars var dagurinn í gær bara þannig að ég vaknaði fór í skólann og eftir tíma var farið að vinna í viðskiptaáætlunni, farið heim í smá stund, farið að skúra, svo á leikinn og svo heim að læra og kíkt smá á imbann og svo bara farið að sofa. Sem sagt mjög skemmtilegur dagur!!!!
En núna ætla ég að fara að vinna meira í viðskiptaáætluninni, gaman, gaman!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home