Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, janúar 24, 2003

Góðann daginn. Góður leikur í gær. Það var engin smá stemmning þegar að við vorum að horfa á leikinn endursýndann í gær. Og okkur fannst fólk ekki fyndið þegar það var að þykjast ætla að segja okkur hvernig leikurinn fór.
Í kvöld er bjórkvöld hjá skólanum mínum á Gauki á stöng en ég er að fara að keppa þannig að ég kíki bara seint á liðið, ég býst við því að það muni vera stemmnig á fólkinu.
Tja..................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home