Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, janúar 17, 2003

Þá er kvöldið ákveðið. Ætla bara að skella mér á æfingu og svo ætla ég að fara í gellugallann!!!! Fara í bæinn og hitta Hildi Páls vinkonu og vinkonur hennar. Svo veit maður aldrei nema að maður hittir einhverja HR-inga, kannski allavega einn, vonandi tvo. ( Já Helga enga vitleysu þú ferð bara í bústaðinn á morgun ).
Ég verð að segja að þetta net er ekki að gera góða hluti þegar að maður er í tíma. Ég ætla alltaf að vera dugleg að fylgjast með en svo hittir maður alltaf einhverja skemmtilega á msn.
Jæja ætla að gera aðra tilraun til að fylgast með.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home