Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, nóvember 10, 2008

Litla systir 21 árs

Hrund litla systir er 21 árs í dag. Orðin ekkert smá gömul. En til lukku með daginn Hrund mín.

Set inn mynd í tilefni dagsins. Hún var tekin í gær þegar Hrund var að undirbúa smá kaffi fyrir fjölskylduna.


Hrund kann þetta enda útskrifuð úr Hússtjórnarskólanum.


3 Comments:

At 12:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu systir.
Mig dreymdi í nótt að við vorum heima hjá ykkur upp í Jakaseli og þú, Berglind, komst með kærastann þinn og kynntir okkur fyrir honum og sagðir okkur svo að þú værir ólétt... Er eitthvað sem að þú átt eftir að segja mér???

Kveðja
Kolla frænka:-)

 
At 6:15 e.h., Blogger Berglind said...

Takk fyrir það ;)

Hahahahahaha, nei það er víst ekki.
Greinilegt að þetta eigi aldrei eftir að gerast þar sem við verðum aldrei aftur á þessum stað.
Ég er farin að hafa áhyggjur, fólk er búið að dreyma mig oft ólétta. Þýðir það nánast ekki alltaf öfugt?En hvað með kærastann var hann ekki sætur????

 
At 9:04 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jú hann var nefnilega helvíti myndarlegur.

Kolla

 

Skrifa ummæli

<< Home