Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, september 19, 2003

Arrrgggggg hvað ég er ekki í góðu skapi :(

En það bætti aðeins skapið mitt þegar að ég sá að piparsveininn var byrjaður í sjónvarpinu. Það er svo rosalega gaman að fylgast með þessu. Ég hefði ekkert á mótí því að næla mér í þennann gæja. Ekkert svo ómyndarlegur og svo á hann MIKLA peninga, það skemmir ekki, heheh. En það er spurning hvort að maður myndi ganga svo langt að fara að taka þátt í svona þætti, held ekki!!!!!

En ég er farin að huga að svefni.
Góða nótt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home