Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, mars 10, 2003

Jæja það er bara alltaf að bætast á link listann hjá mér. Hekla pæja komin inn en hún er reyndar búin að vera að blogga lengi en svo er það Ása sem er að byrja og það verður vonandi gaman að fylgjast með henni.
Heyrðu svo er einhver vinaleikur í handboltanum að fara í gang í kvöld á æfingu sem gengur út á það að maður á að vera góður við einhverja tiltekna manneskju. Það kemur í ljós í kvöld við hvern ég á að vera góð við. Leikurinn verður í gangi út vikuna eða endar á laugardaginn í partýi. Svo er bara að bíða og sjá hvort að maður meikar það að vera góður svona lengi, hehe!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home