Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, janúar 23, 2003

Jæja ég vona að ég hef getað lagað þetta dót. Var búin að skrifa en það fór bara ekki inn á síðuna. Í kvöld er leikur við Portúgala og er hann klukkan 19.00 en þá er akkúrat æfing hjá mér. Stelpurnar ákváðu þá í gær að við myndum bara taka upp leikinn og horfa á hann eftir æfingu og panta pizzu!!! Ummmmm pizza!!!! Það verður vonandi gaman.
Svo er Kristín bara byrjuð að hreyfa sig, Kristín til hamingju!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home