Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, október 26, 2005

Loksins frænka :)

Jamm var að eignast litla frænku í dag. Hún átti ekki að koma í heiminn fyrr en í enda nóvember en hún nennti greinilega ekki að bíða lengur og ákvað að koma bara í dag. Þær upplýsingar sem ég fékk er að hún er 11 merkur og með mikið hár :)

Kolla og Bjarki til hamingju með litlu prinsessuna. Bíð spennt eftir því að sjá hana.

Berglind Frænka :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home