Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, apríl 22, 2004

Gleðilegt sumar!!

Það er ekkert skemmtilegra en að það sé svona gott veður á sumardaginn fyrsta. En það er ekki eins skemmtilegt að vera inni að læra. Einbeitningin ekki alveg til staðar.
Ég vildi óska þess að ég væri búin í prófum en ég er ekki einu sinni byrjuð :(

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home