Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, apríl 30, 2004

Ég get nú ekki sagt annað en að ég sé ánægð með að strákarnir í ÍR hafi unnið Valsarana í gær. Svo verða þeir bara að klára þetta á sunnudaginn. Ég fór sko ekki á leikinn en ég var heima og horfið á seinnihálfleikinn og var stressuð allan tímann því að ég var alveg viss um að þeir myndu klúðra þessu. En svo var ekki :)

Svo var ég að eignast litla frænku áðan :)

Jæja verð að fara að borða og svo að koma mér í læri gírinn aftur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home