Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, mars 10, 2004

Púff ég skellti mér í spinning tíma áðan, eitthvað sem ég ætlaði aldrei að gera, hef alltaf fundist það ferkar mikil geðveiki. En sá tími var ekkert svo afleiddur, en þetta var ekkert smá erfitt. Og ég er strax komin með harðsperrur og mig hlakkar ekki til að vakna á morgun.

Svo skellti ég mér á handboltaleik, sá reyndar bara seinni hálfleikinn, mínir menn unnu. Flott, flott.

En ég er farin að horfa á imbann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home