Hér bloggar Berglind of Wales

sunnudagur, mars 14, 2004

Loksins, loksins!!! Ég er komin með svona myndaalbúm, það tók sinn tíma. En betra er seint en aldrei :)

Svo gleymdi ég að segja ykkur frá því áðan að ég var að lesa bloggið hjá Rósu Sósu og þar er hún að segja frá því þegar hún fór í ræktina og það var einhver að spyrja hvort að hún hefði áhuga á að módelast eitthvað. Það er sko annað þegar ég fer í ræktina því þá er bara verið að setja út á það að ég gretti mig ekki nógu mikið og svoleiðis. Ég hef aldrei verið spurð hvort að ég vilji módelast eitthvað. Skrýtið!!!!! HAHAHA.

Það komið á hreint hverjum ég á að giftast og hann er sko ekki á verri endanum. Fannst þetta alveg frábært próf og því varð ég að setja það hér ( kannski því að útkoman úr því var mjög góð, hehe)

Will Turner is the caring young man from pirates of the caribbean. he will adore you till the day that he dies
You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anything
cheesy look really hot(like sliding down stairs
on a shield shooting arrows or wearing pointy
ears for example). Congrats!!


Which male celebrity are you going to marry? (now 12 (i just added more, and still more to come!)results that have pics!)
brought to you by Quizilla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home