Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, mars 15, 2004

Jæja það er ótrúlegt hvað ég er auðtrúa. Þessi saga sem Rósa Sósa var að segja var bara eitthvað grín hjá henni og hún var að athuga hverjir féllu fyrir henni og auðvitað ég ungfrú auðtrúa kolféll. En það verður sko langt þangað til að trúi einhverjum svona sögum, hehehe :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home