Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, mars 31, 2004

Ég gæti ekki verið stödd á skemmtilegri stað en ég er núna. Já ég er í skólanum. Eigum að skila verkefni á morgun og við erum að púsla verkefninu saman núna.
En ég er farin að hafa áhyggjur á því að áhuginn á því að fara í ræktina sé að minnka hjá henni systur minni og dregur hún mig með sér. Fórum ekki í dag því að hún nennti því ekki og þá bara nennti ég ekki heldur að fara. Leti í gangi.

Já ég er að fatta það núna að ég er að missa af Boston public, en það verður bara að hafa það. Skólinn hefur forgang fyrir sjónvarpinu :)

En verð að halda áfram að vinna í verkefninu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home