Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, apríl 02, 2004

Heyrðu ég bara steingleymdi að setja hana Kristínu Spears inn á link listann minn. Kristín hefur ákveðið að snúa aftur í bloggheiminn eftir smá hvíld frá honum. Ég bíð hana bara velkoman aftur og hlakka til að fylgjast með henni. Svo er síðan hennar orðin rosalega flott!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home