Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, mars 19, 2004

Herdís gella átti afmæli í gær og varð hvorki meira né minna en 23 ára. Til hamingju með daginn í gær Herdís mín. Fór til hennar í kökur í gær, umm mjög góðar. Takk fyrir mig.

Svo er vísindaferð á dagskrá í kvöld og bjórkvöld. En ég held bara að ég fari ekki. Ég er alveg svakalega mikill félagsskýtur.
Hugsa að ég hafi það bara rólegt og fari á eitt stykki handboltaleik í staðinn. Ég nenni bara ekki að eiga það eftir að fara að skúra.
En góða helgi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home