Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, janúar 15, 2003

Þar sem að ég er komin með þessa fínu gestabók þá mæli ég með því að þeir sem að heimsækja síðuna mína skrifi nú eitthvað skemmtilegt. En svo ætlar hún Kristín að gera svona comment dót fyrir mig þannig að þeir sem að þurfa að tjá sig um eitthvað sem að ég hef skrifað geta tjáð sig þar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home