Hér bloggar Berglind of Wales

sunnudagur, desember 22, 2002

Já Coldplay tónleikarnir voru geðveikir og ekki var hin hljómsveit á verri endanum.
Svo var bara farið á háskólaballið í gær, það var samt ekki mikið af fólki þar en það var samt svaka fjör. Og meira að segja þá steig indverska prinsessan á stokk. ( Frekar fyndin). En eftir ballið var ferðinni heitið niður í bæ og á Hverfisbarinn. Það var bara stemning þar og var dansað fram eftir morgni.
En í kvöld kemur litla stóra systir og er maður að fara að sækja hana.
En hef bara ekkert að segja, þangað til seinna.............

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home