Hér bloggar Berglind of Wales

sunnudagur, desember 08, 2002

Jæja núna hefst letin að alvöru. Ekki að fara að gera neitt, nema það venjulega að skúra. En svo er stefnan að fara alltaf í Hreyfingu á morgnanna þegar að ég vakna eða svona um hálf 10, svona aðeins til þess að losa sig við prófspikið. Við skulum bara sjá til hvað það á eftir að endast lengi. Hehehe.
Svo eru það pælingar, hvernig á ég eiginlega að klippa mig??? Einhverjar tillögur?
En ég held að málið sé bara að fara að sofa og fara svo að hrista af sér spikið á morgun. Svo að leggja höfuðið í bleyti hvað varðar jólagjarfir.
En þangað til seinna............

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home